top of page

Um okkur


Nordic Trailblazers er vellferðarsetur - einstakt rými sem sameinar heilsu, vellíðan, menntun og tengingu við náttúruna. Við notum bæði náttúruna og tæknina til að knýja fram valdeflandi breytingar og bjóðum upp á þjálfun og fræðslu í gegnum ýmsa viðburði og námskeið, bæði á eyjunni Mön og í fleiri löndum.

 

Við höfum einnig búið til stafrænt velferðartorg með aðgangi að þverfaglegri velferðarþjónustu og stuðningi.

Komdu og vertu forsprakki með okkur!

Navigating in Woods
bottom of page